Farðu í vöruupplýsingar
1 af 22

Útsala

Semilla Grosso GOTS

Semilla Grosso GOTS

Venjulegt verð 810 ISK
Venjulegt verð 1.350 ISK Söluverð 810 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Litur

Semilla Grosso er GOTS vottuð hráull sem er systir Semillu og er auðvitað múlesinglaus. Semilla Grosso er fyrirferðamikið mjúkt garn og bíður uppá mikla möguleika fyrir fylgihluti, flíkur fyrir börn og fullorðna.

Efni: 100% ull
Metrar og þyngd: 80m/50g
Prjónastærð: 4-5 mm
Prjónfesta: 16 lykkjur = 10 cm

Þvottaleiðbeiningar: ullarstilling í þvottavél á 20-30°c. 

Semilla Grosso er þvottameðhöndluð (soft wash treated) svo garnið þolir ullarþvott í þvottavél. 

GOTS - Lífrænt - vottað af BCS 25956

Uppskriftir fyrir Semilla Grosso af Raverly

Skoða allar upplýsingar