Farðu í vöruupplýsingar
1 af 33

kremke

The Merry Merino 220 GOTS

The Merry Merino 220 GOTS

Venjulegt verð 1.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.490 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Litur

 

Efni: 100% merinoull
Metrar og þyngd: 220m/50g
Prjónastærð: 2,5-3,5 mm
Prjónfesta: 28 lykkjur = 10 cm

Þvottaleiðbeiningar: ullarþvottur 20-30°.

Merry Merino 220 GOTS vottað kemur frá Kremke Soul Wool og er fíngerðasa systirin af fjórum Merry Merino systrunum. Fíngert, mjúkt og fallega spunnið, GOTS-vottað merino ull með umhverfisvænum þvotti er hið fullkomna alhliða garn fyrir öll tilefni. Flottar peysur og mjúk barnateppi virka alveg eins vel og fylgihlutir eins og húfur, klútar og hanskar! Svona ull ætti ekki að vanta í neinar prjónahillu!

Merry Merino 220 á þrjár systur hver um sig eru 140, 110 og 70 metrar.

Hrá ullin kemur frá Argentínu og er náttúrulega laus við múlasín. Garnið er spunnið á Ítalíu.

Skoða allar upplýsingar