Safn: Hey Mama Wolf

Væntanlegt til okkar í September.

Hey Mama Wolf er Þýskt merki sem leggur metnað sinn í að ullin hjá þeim sé eins sjálfbær og mögulegt er. Uppruni ullarinnar er mikilvægur og er lögð mikil áhersla á að verlferð dýra og að sjálfbærni sé einnig tryggð þar.

Hey Mama Wolf er með GOTS vottun og er frábær aukning við úrvalið hjá okkur þar sem við leggjum mikla áherslu á að ullin sem við seljum sé af hæsta gæðaflokki og fellur ullin þeirra þar undir. Með því erum við að auka framboð á hágæða garni hér á landi.

Endilega skráið ykkur á póstlista og fáið meldingu þegar garnið mætir til Íslands.

Engar vörur fundust
Notaðu færri síur eða fjarlægðu allar