Safn: Hey Mama Wolf
Væntanlegt til okkar í September.
Hey Mama Wolf er Þýskt merki sem leggur metnað sinn í að ullin hjá þeim sé eins sjálfbær og mögulegt er. Uppruni ullarinnar er mikilvægur og er lögð mikil áhersla á að verlferð dýra og að sjálfbærni sé einnig tryggð þar.
Hey Mama Wolf er með GOTS vottun og er frábær aukning við úrvalið hjá okkur þar sem við leggjum mikla áherslu á að ullin sem við seljum sé af hæsta gæðaflokki og fellur ullin þeirra þar undir. Með því erum við að auka framboð á hágæða garni hér á landi.
Endilega skráið ykkur á póstlista og fáið meldingu þegar garnið mætir til Íslands.
-
Mokosh - Forpöntun
279 27
ÚtsalaMokosh - Forpöntun
279 27
Venjulegt verð 2.322 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á2.580 ISKSöluverð 2.322 ISKÚtsala -
Skadi - Forpöntun
250 0
ÚtsalaSkadi - Forpöntun
250 0
Venjulegt verð 2.322 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á2.580 ISKSöluverð 2.322 ISKÚtsala