Skilmálar

  1. Skilmálar

Þessir skilmálar gilda um sölu á vöru og þjónustu Rendur/Röndótt ehf til neytenda.

Skilmálarnir eru staðfestir með staðfestingu á kaupum og greiðslu fyrir viðskiptin.

  1. Skilgreiningar

Seljandi er Röndótt ehf., kt 630523-1410, vsk númer: 148896.

Staðsetning: Aðalgata 4, 550 Sauðárkrókur.

Sími: 7722904

Netfang: rendur@rendur.is

  1. Skilaréttur

Heimilt er að skila vöru innan 14 daga frá móttöku vörunnar. Varan þarf að vera ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Við skil á vöru þarf að sýna kvittun eða reikning. Hægt er að hafa samband í tölvupósti á rendur@rendur.is ef óskað sé eftir því að skila vöru.

  1. Pöntun

Pöntun er bindandi þegar kaupandi hefur staðfest pöntun. Hafi greiðsla ekki borist innan 24 klst frá pöntun er pöntunin ógild.

  1. Afhendingartími

Allar vörur eru afgreiddar eins fljótt og hægt er, vörur eru sendar með póstinum. Afhendingartími 2-4 virkir dagar eftir að greiðsla hefur átt sér stað.

  1. Verð

Öll verð eru gefin upp í íslenskum krónum með virðisaukaskatt. Heildarkostnaður er tekinn fram áður en kaupandi staðfestir pöntun enanlega.

Rendur.is áskilur sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp sökum prentvillna. 

  1. Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Sendingarkostnaður fellur niður að fullu ef verslað er fyrir 13.000kr eða meira. Einnig er hægt að sækja pöntunina á Aðalgötu 4, 550 Sauðárkrókur.

  1. Greiðsla

Hægt er að greiða með greiðslukortum í gegnum greiðslukerfið Saltpay eða millifæra.

Ef valin er millifærsla skal skrifa pöntunarnúmerið í skýringu. Eftir að greiðsla hefur átt sér stað mun pöntunin vera afgreidd.

Kennitala: 630523-1410

Reikningsnúmer: 0370-26-630538

  1. Persónuvernd

Farið er með allar persónuupplýsingar sem seljandi móttekur sem trúnaðarmál og þær aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára viðkomandi viðskipti.