Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Prjónar

Seeknit prjónasett 14cm

Seeknit prjónasett 14cm

Venjulegt verð 24.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 24.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Litur

Sett af 11 stærðum af skiptanlegum koshitsu bamboo prjónum 14cm og 7 snúningssnúrum, 3 stopparar og 3 millistykki.

Koshitsu prjónarnir eru vandlega fágaðar með náttúrulegu plöntuvaxi eftir háhita- og þrýstingsmeðferð.

Þetta gefur bambusnum auka endingu, sléttra yfirborð og dekkri lit.

Stærðir af prjónum: 
2.50mm  M1.8
3.00mm  M1.8
3.50mm  M2
4.00mm  M2
4.50mm  M2
5.00mm  M2
5.50mm  M4
6.00mm  M4
7.00mm  M4
8.00mm  M4
10.00mm  M4

Snúningssnúrur:
M1.8:  32/52 cm
M2:  32/52 cm
M4: 32/ 52/ 71 cm.

3 pör af stoppurum: M1.8 , M2 , M4

3 millistykki: M1.8, M2 and M4


Allar snúrur snúast í 360° gráður.
Hulstrið er týpa A.

Skoða allar upplýsingar