Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Bc garn

Bio Shetland GOTS

Bio Shetland GOTS

Venjulegt verð 1.190 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.190 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Litur

Bio Shetland er GOTS vottuð, rústík ull í "Shetland Stíl" hentar einstaklega vel fyrir alla þá sem elska að prjóna/hekla úr ullarlegu garni í mörgum fallegum litum.

Efni: 100% ull
Metrar og þyngd: 280m/50g
Prjónastærð: 2,5-4 mm
Prjónfesta: 24 lykkjur = 10 cm

Þvottaleiðbeiningar: handþvottur eða ullarstilling í þvottavél á 20-30°c. 

Vinsamlegast þvoðu prufu úr garninu fyrst til að vera viss um að þvottarvélin þín virkar rétt í ullarstillingunni.

GOTS - Lífrænt - vottað af BCS 25956

Uppskriftir fyrir Bio Shetland af Raverly

Skoða allar upplýsingar