Rendur fyrir DIY hendur

Við erum verslun sem sérhæfum okkur í hágæða garni og fylgihlutum.

BC Garn

Er danskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1972. Sem samanstendur af lúxus... 

Rendur

Rendur var stofnað af Helgurut árið 2023 eftir að hafa verið hugmynd í alltof langan tíma. Helgarut er garnunnandi af bestu gerð og vill stuðla að aðgengi að hágæðagarni. Aðeins verður boðið uppá þannig garn hér á síðunni.

 • Fylgihlutir

  Grums, Lille Kanine og På Stell eru vörumerki sem framleiða hreinar lífrænar vörur sem bæði börn og fullorðnir geta notað. Engin eiturefni eru í sápunum og húðvörurnar með þeim hreinustu á markaðnum.

  Fylgihlutir 
 • Fréttir

  VÆNTANLEGT

  Hér mun ég deila með ykkur hvað er í fréttum og á prjónunum.

  Bloggfærslur 
 • Um okkur

  Rendur sérhæfir sig í því að selja hágæða garn og fylgihluti, efla prjónasamfélagið og gleðina sem fylgir þessu áhugamáli.

  Um okkur 
 • Hafa samband

  Ef það er eitthvað ekki hika við að hafa samband og þér verður svarað eins fljótt og við getum.

  Hafa samband