Algengar spurningar

Spurningar 

Hvað þýðir DIY?

DIY er skammstöfun fyrir enska slagorðið Do It Yourself sem þýðir á íslensku "geri þetta sjálf". 

Eru allar tegundir frá Bc garninu GOTS vottað?

Allar tegurndir af BC garni sem Rendur selur er GOTS vottað að undanskilum Jaipur peace silk, það er cruelty-free og eina silkið sem er eco-friendly.

 Er allt garnið frá BC garn múlesinglaust?

Já 

Hefur Jaipur Peace Silk sömu prjónfestu og Jaipur Silk Fino?

Já og því er hægt að nota sömu uppskriftir fyrir Peace silkið.