Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

rendur.is

Suave

Suave

Litur
Venjulegt verð 1.350 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.350 ISK
afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn.

Suave

    Lýsing: 100% lífrænn bómull 

    Þyngd og lengd: 25 g ~ 162 m 

    Prjónfesta: 3 mm, 22 lykkjur og  34 umferðir

    Magn: Peysa í small ~ 200 g (8 dokkur)

    Vöruupplýsingar

    Suave er einstakt bómullargarn þar sem trefjarnar eru ekki hefðbundið spunnar heldur haldnar saman í fíngerðri bómullarnetsrörsbyggingu. Þetta gefur garninu létta, mjúka og loftmikla áferð. Garnið er 100% vegan og lífrænt, unnið úr GOTS-vottaðri bómull.

    Bómullin er ræktuð á ábyrgan hátt á Indlandi samkvæmt ströngum umhverfis- og félagslegum stöðlum og síðan unnin og lituð á Ítalíu. Suave er auðvelt í meðförum og hentar jafnt í prjón og hekl.

    Við straujun verður prjónlesið slétt, en með burstun verður áferðin mjúk og loðin – svipuð kasmír eða móhair. Því er Suave frábær ullarlaus valkostur fyrir vegan og þá sem eru með ullarofnæmi.

    Garnið hentar vel í léttar flíkur eins og peysur og peysujakka sem og í trefla og sjöl þar sem það fellur fallega. Vegna mýktar má bera það beint á húð og er það sérstaklega hentugt fyrir börn og viðkvæma húð.

    Suave – kasmírkennd áferð úr GOTS-vottaðri bómull.

    Umhirða

    Má þvo í vél við 20°C á ullarstyllingu með mildri sápu. Þurrkið flatt, helst á handklæði. Ekki þurrka á hitagjafa eða í beinu sólskini. Má strauja við lægsta hitastig ef þarf.

    Skoða allar upplýsingar