Safn: RE:DESIGNED

Komnar til Íslands !!

Verkefnatöskur frá RE:DESIGNED eru úr endingargóðu efni og hönnuð til að geyma prjónaverkefni, hekl eða önnur handavinnuverkin á skipulegan hátt. Töskurnar eru með hagnýtum vösum og rúmgóðu hólfum sem auðveldar að halda utan um garn, nálir og fylgihluti. Einföld og stílhrein hönnun sem nýtist bæði heima og á ferðalögum.