Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Pascuali

Pinta Nýtt

Pinta Nýtt

Litur
Venjulegt verð 1.890 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.890 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Við kynnum með stolti Pinta, eina vinsælustu garntýpu Pascuali. Þar sem sanngirni, réttlæti og umhverfisvæn framleiðsla eru í forgangi.

 

Lýsing:
Glæsilegt fingering garn úr merino, silki og ramie, er unnið úr 100% náttúrulegum efnum.

 

Pinta er samsett úr:

60% RWS‑vottaðri ofurfínni merínó ull

20% mulberry silki

20% ramie

Samsetningin býður upp á einstaklega mjúka garnblöndu með aukinn léttleika og styrkingu.

 

Þyngd og stærð:

50g 212m

Garnþyngd: fingering/sokka 

Prjónahentar við 3 – 3,5mm nál með u.þ.b. 25 lykkjur á 10cm. 

 

Helstu eiginleikar:

Sterkt og endingargott: Ramie gefur aukin styrk og stuðlar að léttari garni.

Mjúkt og lúxus: Silkið bætir glans og silkimjúkt yfirbragð á yfirborði garnsins. 

Hitastjórnun allt árið: Merino ullin aðlagast líkamshita og tryggir þægindi í öllum aðstæðum. 

Krumpuþol og sveigjanlegt: Elastískar eiginleikar gera garninu auðvelt að vinna með og það krumpast lítið, teygist lítið, aðeins eftir líkamslögun. 

 

Umhirða:
Handþvottur í volgu vatni með mildri ullarsápu, leggjast flatt til þerris til að varðveita form og þykkt, forðast þurrkun á ofni eða í sól.

 

Hentar sérlega vel fyrir:

Létt­ar peysur, boli og sokka. Flíkur og aukahluti sem státa af mjúkri áferð, náttúrulegum og fallegum litum.

Umhverfis- og félagsleg ábyrgð:

Allir þræðir eru náttúrulegir, lífrænir og niðurbrjótanlegir, koma frá vottuðum birgjum.

Meríno ullin er RWS‑vottuð (Responsible Wool Standard), án mulesing, og kemur frá Patagóníu sem stuðlar að góðum velferðarskilyrðum fyrir dýr. Ramie frá Nepal og mulberry silki úr Kína/austurlöndum fylgja sama vottorðasjónarmiði. 

Skoða allar upplýsingar