Bc garn
Big Bio Balance
Big Bio Balance
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Vöruupplýsingar
Efni: 55% ull, 45% bómull
Lengd: 230m/100g
Prjónastærð: 3,5-4,5 mm
Prjónfesta: 18 lykkjur = 10 cm
Efnismagn fyrir peysu í stærð M: 450g
Þvottaleiðbeiningar: handþvottur eða ullarþvottur í þvottavél á kaldan þvott 20°C.
Big Bio Balance er fallegt, mjúkt garn balndað úr ull og bómull, fullkomið fyrir flíkur allt árið. Upprunalega Bio Balance garnið hefur notið mikilla vinsælda um allan heim, svo að brugðist var við með því að bjóða upp á þyngri útgáfu eftir fjölda eftirspurnar. Þetta garn er tilvalið fyrir byrjendur, hvort sem um er að ræða í trefil eða peysu. Big Bio Balance hentar einnig vel í teppi og barnavörur.
Garnið er GOTS-vottað og 100% lífrænt. Litirnir eru einstaklega fallegir með mildum blæbrigðum vegna mismunandi eiginleika ullar og bómullar við litun.
Blandan af 55% lífrænni ull og 45% lífrænni bómull sem er endingargóð blanda..
Framleiðandinn mælir með handþvotti fyrir þetta garn, og því fylgjum við þeim ráðleggingum. Hins vegar höfum við sjálf prófað að þvo það í vél og fengið frábærar niðurstöður. Bio Balance má þvo á köldu, ullarþvottaprógrammi.
Ullin kemur frá mulesing-frjálsum býlum í Suður-Ameríku. Bómullin er ræktuð í Tyrklandi, þar sem garnið er einnig spunnið.
Share

















