Jólasamprjón Rendur 2024 hefst 25. desember nk.
Það er farið að styttast verulega í það að samprjónið byrjar og margir orðnir spenntir !
Loksins næ ég að sýna ykkur þær peysur sem verða í boði! <3
Samprjónið virkar þannig að þið fáið 15% afslátt af eftirfarandi garni með kóðanum Jóló15, afslátturinn virkar bæði á vefverslun og í búðinni. Kóðinn er orðinn virkur og mæli ég með því að hafa hraðar hendur þar sem litirnir eru fljótir að klárast. Þú kaupir uppskriftina sem þú ætlar að prjóna hjá hönnuði. Skráir þig í hópinn inn á facebook hér, til þess að fá aðgang þarf að skrá inn pöntunarnúmerið af garnkaupunum.
Peysurnar sem við ætlum að prjóna saman eru bæði fullorðinspeysur og barnapeysur frá fjórum hönnuðum:
Gunnhildur
Innigolla – Bio Shetland + fylgiþráður – Alpaca 2 + fylgiþráður – Merry Merino 220 + fylgiþráður
https://vinda.is/uppskriftir/innigolla/
Gunnhildur Litla – Skadi – Scout – Merry Merino 110
https://vinda.is/uppskriftir/gunnhildur-litla/
Amma Loppa
Lauf fullorðins – Alpaca 3 + fylgiþráður – Skadi + fylgiþráður – Scout + fylgiþráður – Jensen + Fylgiþráður
https://ammaloppa.is/collections/fullordins/products/lauf-jakkapeysa-1
Eik barna – Semilla – Merry Merino 140 - Eco Baby
https://ammaloppa.is/collections/born/products/eik
Lauf Ungbarna – Merry Merino 220 – Bio Balance - Camper
https://ammaloppa.is/collections/born/products/lauf-ungbarnapeysa
Sunna María
Biðukolla opin Fullorðins – Alpaca 2 og Alpaca 1 – 2x Alpaca 2 – Scout – Merry Merino 110
https://sunnamaria.is/is/products/bidukolla-fullordins-opin
Barna opin Biðukolla – Alpaca 2 og Alpaca 1 – 2x Alpaca 2 – Scout – Merry Merino 110
Otherloops
Tulip Loops – Mokosh eða Semilla með mohair/alpaca 1 / / Scout með fylgiþræði – Jensen með fylgiþræði
https://www.otherloops.com/shop/pattern-english/tulip_loop_sweater-2/
15% afsláttur með kóðanum Jóló15 frá 6 -18 desember gildir bæði á vefverslun og í búðinni.
Ólína systir og eigandi Drangey Studio verður í búðinni milli kl. 13:00 - 16:00 laugardaginn 7. Desembe. Ólína er meistari í litasamsetningum svo endilega nýtið ykkur hana með garnval og litaval.
Einnig er alltaf hægt að senda skilaboð á Rendur til að fá aðstoð eða myndir af litum og litakombóum.
1 athugasemd
Vil vera með í jóla samprjóni 2024. Ætla að prjóna Eik síða á þriggja ára og kaupa Merry merino kremke 140 í hana. Spennandi.