Jólasamprjón Rendur 2025

Jólasamprjón Rendur 2025

 🎄 Jólasamprjón 🎄

Loksins erum við tilbúin fyrir árlega Jólasamprjón Rendur 🧑🎄🎅

Við byrjum samprjónið 25. desember

Fáðu 15% afslátt með kóðanum jól25 af völdu garni í samprjónspeysurnar

Þið finnið garnið á www.rendur.is

Peysurnar sem við ætlum að prjóna eru:

Sigluvík fullorðins - uppskrift er væntanleg á www.ammaloppa.is

Garn tillögur: 

Sayama /Scout / Tvöfalt Pinta / Bio Shetland + Fylgiþráður

Kolla Golla - www.vinda.is

Garn tillögur: 

Sayama / Scout / Alpaca Fino / Merry Merino 220+mohair / Bio Shetland+Fylgiþráður

Freyja Opin - www.sunnamaria.is 

Garn tillögur: 

Big Bio Balance / Hameltown Tweed 1 / Sayama / Scout

Facebook hópurinn fyrir samprjónið finni þið hér:

https://www.facebook.com/groups/830302799770621/?ref=share

Hlökkum til samprjónsins með ykkur  🎄🧑🎄🎅



Aftur á bloggið

Skildu eftir athugasemd