Safn: Páskasamprjón 2025
Við ætlum að prjóna saman boli yfir páskana. Þið getið valið um Campanula Tee eða Maren Tee.
Eftir heimagarn, verkefnaklár og afgangasamprjónið sem er í gangi núna í mars, er ekkert betra en að launa sér með nýju garni!
Í bolina er notað nýtt garn og munu þið kaupa garnið í forpöntun til að vera með. Páskasamprjónið hefst fimmtudaginn 17. apríl.
Með kóðanum Páskar25 fái þið 15% afslátt í samprjóninu.
Garnið í Campanula er Summer in Kasmír.
Garnið í Maren Tee er Boclé.
Hér er facebook hópurinn til að vera með. Munið að setja pöntunarnúmerið af garninu í svarmöguleika til að komast inn í samprjónshópinn.
-
Summer in Kasmír - Forpöntun
325 114
Summer in Kasmír - Forpöntun
325 114
Venjulegt verð 1.240 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á