Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Uppskriftir

Finn Vest (Ensk uppskrift)

Finn Vest (Ensk uppskrift)

Venjulegt verð 590 ISK
Venjulegt verð Söluverð 590 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

ATH uppskriftin er á ensku.

Upplýsingar um garnið sem gefið er upp í uppskriftinni. 
Garn: Semilla Grosso GOTS
Efni: 100% ull
Metrar og þyngd dokku: 80m/50g
Prjónastærð: 5,0mm
Prjónfesta: 14=10cm

Finn Vest uppskrifin eftir Hollis Crowder er á ensku. Vestið er prjónað neðan frá og upp. Köflótta munstrið er búið til með intasia tækninnni (Intarsia tæknin youtube).

Stærð: 
XS/S (M/L) XL/2XL (3XL/4XL)

Mælingar 
Brjóstmál > 86 (86-107) 107-127 (127-147) cm
Ummál brjóstmál vestsins: 102 (122) 142 (162) cm
Aukavídd 18-24 cm

Garn 
BC Garn Semilla Grosso GOTS
Litur A: 2 (3) 4 (5) dokkur
Litur B: 2 (3) 4 (5) dokkur

Litur: Vestið í uppskrifinni er prjónað í lit 021 (A) og 01 (B)

Prjónastærð: 5,0mm
Eða þá stærð prjóna sem gefur þér rétta prjónfestu. 

Fram- og bakhliðin eru síðan saumuð saman við axlir og hliðar til að mynda háls- og handleggsop. Að lokum er stroff sett í hálsopið til að klára flíkina. 

Þetta mynstur er hluti af bæklingnum "Modern Colourwork" eftir BC Garn.

Ef þú vilt prjóna þetta vesti geturðu pantað uppskriftina og samsvarandi ull í vefverslun okkar.

Semilla Gosso GOTS

 

Skoða allar upplýsingar