Uppskriftir
Lillemor Sweater (Ensk uppskrift)
Lillemor Sweater (Ensk uppskrift)
ATH uppskriftin er á ensku.
Upplýsingar um garnið sem gefið er upp í uppskriftinni.
Garn: Semilla Grosso GOTS
Efni: 100% ull
Metrar og þyngd dokku: 80m/50g
Prjónastærð: 4,5 mm
Prjónfesta: 20=10cm
Lillemore peysan er eftir Andrea ARt og er klassísk peysa með intarsia litahönnun að framan og aftan. Sjá hvernig intasia tæknin (youtube).
Stærð: XS (S) M (L) XL (2XL) 3XL (4XL)
Mælingar
Brjóstmál > 75 (85) 95 (105) 115 (125) 135 (145) cm
Ummál brjóstmál vestsins: 76 (86) 96 (106) 116 (126) 136 (146) cm
Aukavídd: 2,5 cm
Garn
BC Garn Semilla Grosso GOTS
Litur A: 10 (11) 12 (13) 14 (15) 15 (16) dokkur
Litur B: 3 (3) 3 (3) 3 (3) 3 (3) dokkur
Litur C: 2 (2) 2 (2) 2 (2) 2 (2) dokkur
Litur D: 1 (1) 1 (1) 1 (1) 1 (1) dokkur
Litur: Peysið í uppskrifinni er prjónað í litum 007 (A), 023 (B). 010 (C) og 011 (D).
Prjónastærð: 4,5mm
Eða þá stærð prjóna sem gefur þér rétta prjónfestu.
Fram- og bakstykki eru prjónuð neðan frá og upp og saumuð saman. Síðan eru teknar upp lykkjur fyrir ermar og prjónaðar í hring.
Þetta mynstur er hluti af bæklingnum "Modern Colourwork" eftir BC Garn.
Ef þú vilt prjóna þessa peysu geturðu pantað uppskriftina og samsvarandi ull í vefverslun okkar.