Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

rendur.is

Prjónað á börnin af enn meiri ást

Prjónað á börnin af enn meiri ást

Venjulegt verð 6.850 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.850 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Viltu prjóna skólapeysu eða skírnarkjól, heimferðarsett eða gammosíur undir pollagallann?

Hér er prjónað af mikilli ást, hvort sem uppskriftin er að hversdagsfötum eða sparilegum flíkum fyrir hátíðleg tilefni.

Í bókinni eru yfir 50 uppskriftir að fallegum og sígildum fötum á nýfædd börn og upp í tólf ára. Miðað er við að vanir jafnt sem óvanir prjónarar geti fylgt uppskriftunum enda eru verkefnin fjölbreytt. Fyrir þá sem halda upp á munstur eins og Dalíu og Ellu eru hér nýjar og skemmtilegar áskoranir á borð við Rósu, Páfugl og Hnetu.

Skoða allar upplýsingar