Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Uppskriftir

Smilla Socks (Ensk uppskrift)

Smilla Socks (Ensk uppskrift)

Venjulegt verð 590 ISK
Venjulegt verð Söluverð 590 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

ATH uppskriftin er á ensku.

Upplýsingar um garn sem gefið er upp í uppskriftinni. 
Garn: Bio Shetland GOTS
Efni: 100% ull
Metrar og þyngd dokku: 280m/50g
Prjónastærð: 2,5 mm
Prjónfesta: 34 =10cm

Smilla sokkar er uppskrift gerð af Stella Sckroyd, sokkarnir eru með röndum í sléttprjóni og litlu litamunstri í andstæðum litum.

Stærð: 36-37 (38-39) 40-41

Garn 
BC Garn Bio Shetland GOTS
Litur A: 1 (1) 1 dokka
Litur B: 1 (1) 1 dokka
Litur C: 1 (1) 1 dokka
Litur D: 1 (1) 1 dokka

Litirnir í uppskrifinni eru númer 12 (A), 03 (B), 52 (C) og 38 (D).

Prjónastærð:2,5 mm
Eða þá stærð prjóna sem gefur þér rétta prjónfestu. 

Þetta mynstur er hluti af bæklingnum "Modern Colourwork" eftir BC Garn.

Ef þú vilt prjóna þessa sokka geturðu pantað uppskriftina og samsvarandi ull í vefverslun okkar.

Bio Shetland GOTS

Skoða allar upplýsingar